Um okkur

Réttir Bílar ehf. var stofnað af þeim Jóhannesi Norðfjörð og Skúla
Ísleifssyni þann 9.7.1999 eftir sameiningu tveggja réttingarverkstæða
sem voru Réttingarverkstæði Jóhannesar og Réttingarverkstæði Skúla.
Byrjað var í nýju húsnæði að Kársnesbraut 98 í Kópavogi. Í dag hefur
fyrirtækið stækkað og fjölgað starfsmönnum. Unnið er aðallega við
réttingar á bílum og LINE-X húðun. Nú er það staðsett á Miðhellu 4 – 221, Hafnarfirði.