Réttingar, sprautun og mössun.

Við sjáum til þess að skila bílnum alveg eins og nýjum.

30 ára fagmennska að baki


Réttir Bílar ehf. er bílamálunar - og réttingaverkstæði sem sérhæfir sig í réttingum, sprautun, mössun, bílarúðuskipti og plastviðgerðum. Okkar starfsmenn eru lærðir sérfræðingar sem skila verkum í hæsta gæðaflokki, með 30 ára reynslu að baki getur þú treyst því að við hugsum vel um bílinn þinn. Bíllinn þinn er öruggur hjá okkur.

Ánægja viðskiptavina, gæði, skilvirkni og vönduð vinnubrögð eru okkar aðal atriði. Við reynum að veita þér bestu mögulegu þjónustu í fljótu bragði.

PANTA VIÐGERÐ
HAFÐU SAMBAND 788 8518

Tjónaskoðun og viðgerðir


Þú kemur með bílinn til okkar og við tjónaskoðum. Við vinnum fyrir öll tryggingafélög. Hagstæð verð og þjónusta.

 • Bílrúðuskipti
 • Útvegum bílaleigubíl
 • Góð þjónusta
 • Réttingar
 • Tjónaskoðun
 • Hagstæð verð
 • Mössun
 • Plastviðgerðir
 • Bílasprautun
 • Kostnaðarmat
 • Góð efni
 • Góður tækjakostur
 • Fagmenn
 • Allar gerðir bifreiða

Þjónusta


Réttir Bílar einfalda ferlið fyrir þig, þú kemur með bílinn til okkar, við útvegum þér bílaleigubíl og við sjáum um rest. Hjá Réttum Bílum færð þú bestu mögulegu þjónustu í hæsta gæða flokki!

Sjáðu hvað viðskiptavinir okkar segja


Við erum mjög stolt af þjónustunni sem við veitum og stöndum við allar vörur sem við höfum.

Lestu vitnisburð okkar frá ánægðum viðskiptavinum okkar.

TRAUST OG ÖRUGGT BÍLAMÁLUNAR- OG RÉTTINGAVERKSTÆÐI.

Réttir Bílar, þar sem ökutæki fá að glansa upp á nýtt

Láttu fagmenn sjá um bílinn þinn.

Algengar spurningar


Algengustu spurningar sem við fáum daglega varðandi okkar þjónustu er hægt að finna hér fyrir neðan.

Við hjá Réttum Bílum bjóðum upp á hágæða þjónustu og tryggjum viðskiptavinum okkar traust, öryggi, hagstæð verð og ánægðu. Hjá okkur starfa sérfræðingar í réttingum, sprautun, mössun, plastviðgerðum og bílrúðuskiptum. Allir starfsmenn okkar eru hámenntaðir og með yfir 30 ára reynslu. Réttir Bílar veita þér tjónamat að kostnaðarlausu og við vinnum fyrir öll tryggingafélög. Við tryggjum að hugsa vel um bílinn þinn og létta ferlið fyrir þig verulega þannig að þú getur bara skilað og sótt bílinn þegar hann er tilbúin.

Ef að bíllinn þinn fer ekki í gang eftir slys, þá bjóðum við upp á dráttarbílaþjónustu, við sækjum bílinn og förum með hann á verkstæðið okkar, við erum með öflugan dráttarbíl og því er ekkert mál fyrir okkur að flytja bíla hvert sem er. Við metum verkið og kostnaðinn fyrir þig allt að kostnaðarlausu.

Þetta er samsett verk til að endurheimta upprunalega rúmfræði málmhluta bílsins. Þessi aðferð er byggð á hinni heimsþekktu PDR ( Paintless Dent Repair ) tækni, sem krefst mikillar hæfni fagmanns og margs konar sérhæfðra tækja.

Í grundvallaratriðum er gripið til þessarar tegundar viðgerða ef skemmdir á frumefninu hafa ekki haft áhrif á málningu þ.e.a.s. að ( það eru engar sprungur, flís eða djúpar rispur ), en jafnvel þó að minni háttar skemmdir séu á málningu er þessi aðferð við í tengslum með síðari lagfæringu á flögum og rispum.

Áætlaður kostnaður við viðgerðir má áætla jafnvel án þess að koma á verkstæðið okkar. Það er nóg fyrir þig að senda okkur myndir í tölvupósti á [email protected] og við metum verkið fyrir þig allt að kostnaðarlausu. Þú getur einnig sent okkur skilaboð og myndir á Facebook eða Instagram síðunum okkar Réttir Bílar.

Markmið okkar

Okkar markmið er að veita þér bestu mögulegu þjónustu, skila bílnum þínum snöggt, öruggt og alveg eins og nýjum.

SJÁ MEIRA

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband og við svörum öllum þínum spurningum eftir okkar bestu getu.

HAFÐU SAMBAND

Vinnum fyrir öll tryggingafélög